Dýrheimar

Dýrheimar halda úti hlaðvarpi sem fjallar um hin ýmsu málefni tengd hundum og köttum með áherslur samfélagsins í forgrunni. Fjallað er um það sem eigendur þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • Amazon Music
  • TuneIn + Alexa
  • iHeartRadio
  • PlayerFM
  • Podchaser
  • BoomPlay

Episodes

Friday Oct 06, 2023

Hvað gefum við dýrinu okkar mikið að borða? Hversu oft á dag? Hvað þarf að hafa í huga? Eru fleiri leiðir? Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Gauja ræða saman um málefnið. 

Tuesday Oct 03, 2023

Í þættinum fjalla Theodóra og Gauja um hundasýningar og nokkur ráð sem gott er að hafa í huga fyrir þær. 

11. Samfélagsvinur

Friday Sep 29, 2023

Friday Sep 29, 2023

Í þættinum fjalla Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Auður Björnsd. hundaþjálfari um umhverfisþjálfun, þætti sem skipta máli í að opna samfélagið enn frekar með hundum sem geta farið með okkur hvert sem er. 

10. Stress í köttum

Friday Jun 16, 2023

Friday Jun 16, 2023

Í þættinum ræða Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Gauja, sölu- og markaðsstjóri um streitu katta, áhrif á andlega og líkamlega heilsu ásamt því hvað sé hægt að gera.

9. Næring 101

Sunday Jun 04, 2023

Sunday Jun 04, 2023

Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Gauja, sölu-og markaðsstjóri ræða saman um grunn í næringu dýra.  

8. Hundasýningar

Thursday Jun 01, 2023

Thursday Jun 01, 2023

Í þættinum fjöllum við aðeins um hundasýningar, þjálfun hundanna, sýnendurna og hvað er gott að hafa í huga! 

Friday May 26, 2023

Í þessum þætti veltum við fyrir okkur hundaþjálfun og skilyrðingum. 

6. Kettir og útivera

Wednesday May 10, 2023

Wednesday May 10, 2023

Í þessum hlaðvarpsþætti Dýrheima ræðum við ketti, útiveru katta, hvort kettir þurfi að vera útikettir og svo varptímann góða. 

Wednesday Apr 05, 2023

Í fimmta hlaðvarpsþætti Dýrheima fara Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Albert, hundaþjálfari Dýrheima aðeins yfir nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar komið er að því að velja hinn eina sanna hvolp í fjölskylduna. 

4. Að fá sér hvolp

Monday Apr 03, 2023

Monday Apr 03, 2023

Í fjórða hlaðvarpsþætti Dýrheima fara Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Albert, hundaþjálfari Dýrheima aðeins yfir nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar sú hugmynd kemur upp að bæta hvolp eða hund við fjölskylduna.

Dýrheimar 2023

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125