Episodes

Thursday Jun 01, 2023
Thursday Jun 01, 2023
Í þættinum fjöllum við aðeins um hundasýningar, þjálfun hundanna, sýnendurna og hvað er gott að hafa í huga!

Friday May 26, 2023

Wednesday May 10, 2023
Wednesday May 10, 2023
Í þessum hlaðvarpsþætti Dýrheima ræðum við ketti, útiveru katta, hvort kettir þurfi að vera útikettir og svo varptímann góða.

Wednesday Apr 05, 2023
Wednesday Apr 05, 2023
Í fimmta hlaðvarpsþætti Dýrheima fara Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Albert, hundaþjálfari Dýrheima aðeins yfir nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar komið er að því að velja hinn eina sanna hvolp í fjölskylduna.

Monday Apr 03, 2023
Monday Apr 03, 2023
Í fjórða hlaðvarpsþætti Dýrheima fara Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Albert, hundaþjálfari Dýrheima aðeins yfir nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar sú hugmynd kemur upp að bæta hvolp eða hund við fjölskylduna.

Monday Mar 27, 2023
Monday Mar 27, 2023
Í þriðja hlaðvarpsþætti Dýrheima fara Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Gauja, sölu- og markaðsstjóri Dýrheima aðeins yfir nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar sú hugmynd kemur upp að bæta kettling eða kött í fjölskylduna.

Tuesday Mar 21, 2023
Tuesday Mar 21, 2023
Í öðrum hlaðvarpsþætti Dýrheima förum við aðeins yfir umgengni hundaeigenda og hvað þarf til þess að hundar megi koma víðar með okkur.

Friday Mar 10, 2023
Friday Mar 10, 2023
Í fyrsta hlaðvarpsþætti Dýrheima förum við aðeins yfir fyrir hvað Dýrheimar standa og umfjöllunarefni komandi þátta.